Orðalykill

1 þ.+
Niðurhal
Efnisflokkun
PEGI 3
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Lestrar- og málörvunarforritið Orðalykill kennir undirstöðuþætti lesturs og læsis. Orðalykillinn nýtist öllum börnum til að læra að lesa og skilja íslensku, aðfluttum Íslendingum með erlendan uppruna, íslenskum börnum sem búa erlendis og öllum öðrum sem vilja læra okkar ástkæra og ylhýra tungumál. Um er að ræða gagnvirka kennslulausn sem ýtir undir snemmtæka íhlutun, málörvun og læsi.

Mussila nýtir sér kjarnalausnir íslensku máltækniáætlunarinnar við þróun Orðalykilsins. Höfundar Orðalykilsins eru talmeinafræðingarnir Ásthildur Bj. Snorradóttir og Bjartey Sigurðardóttir ásamt Mussila ehf.

Mussila teymið hefur unnið til fjölda alþjóðlegra verðlauna fyrir menntalausnir sínar, nú síðast Bett verðlaunin í Lundúnum fyrir Bestu alþjóðlegu menntalausnina.

Orðalykillinn er aðgengilegur á öllum helstu snjalltækjum, bæði til að nota heima og í skólum landsins, öllum að kostnaðarlausu.

Persónuverndarstefna: http://www.mussila.com/privacy
Notkunarskilmálar: http://www.mussila.com/terms
https://www.facebook.com/mussila.apps
Instagram: mussila_apps
Persónuverndarstefna: http://www.mussila.com/privacy
Notkunarskilmálar: http://www.mussila.com/terms

Líkaðu við okkur á Facebook: /https://www.facebook.com/mussila.apps
Twitter: mussilamussila
Instagram: mussila_apps
Uppfært
23. feb. 2023

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Persónuupplýsingar, Forritavirkni og 2 í viðbót
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Þú getur beðið um að gögnum sé eytt
Skuldbinding til að fylgja fjölskyldureglum Play

Nýjungar

Smávæginlegar lagfæringar.

Þjónusta við forrit

Um þróunaraðilann
Mussila ehf.
Borgartun 29 105 Reykjavik Iceland
+354 897 5624

Meira frá Mussila ehf