Line Kyed Knudsen (f. 1971) er danskur rithöfundur. Hún gaf út sýna fyrstu bók árið 2003 og hefur síðan skrifað fjölda skáldsagna í flokki barna- og ungmennabóka. Line hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar á ferlinum og njóta bækur hennar mikilla vinsælda meðal yngri kynslóðarinnar í Danmörku.